Umboð Sambands íslenskra sveitarfélaga til kjarasamningsgerðar

Málsnúmer 201812010

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 450. fundur - 10.12.2018

Bæjarráð samþykkir að fela kjarasviði Sambandsins umboð Fljótsdalshéraðs til gerðar kjarasamninga við viðkomandi stéttarfélög fh. sveitarfélagsins. Bæjarstjóra falið að undirrita meðfylgjandi umboðseyðublað og senda Sambandinu það.