Samfella skóla og tómstundastarfs

Málsnúmer 201812005

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 74. fundur - 05.12.2018

Einar Freyr Guðmundsson bar upp erindið og velti upp hvort auka þurfi samfellu í skóla- og tómstundastarfi. Bundnar vonir við það að með uppbyggingu íþróttamannvirkja myndi aukinn sveigjanleika til að klára tómstundastarf yngri barna og ungmenna fyrr á daginn. Áhugi sýndur á því að skoða fyrirkomulag annarra sveitarfélaga hvað þetta varðar.