Minkaveiðar - ósk um samning

Málsnúmer 201811145

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102. fundur - 28.11.2018

Fyrir liggur umsókn um að gerast minkaveiðimaður á vegum Fljótsdalshéraðs.

Verkefnastjóra umhverfismála falið að svara umsækjanda í samræmi við umfjöllun á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.