Breytingar á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar og deiliskipulagi í Lönguhlíð

Málsnúmer 201811133

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102. fundur - 28.11.2018

Ósk um umsögn um breyting á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstað, breyting á landnotkun í Lönguhlíð.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða breytingu á aðalskipulagi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.