Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Fögruhlíðarvegar af vegaskrá

Málsnúmer 201811123

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102. fundur - 28.11.2018

Tilkynning frá Vegagerðinni um áform um niðurfellingu vegar nr. 9182-01 Fögruhlíðarvegi af vegaskrá.

Lagt fram til kynningar.