Beiðni um umsögn vegna landskipta, Hrafnabjörg 4

Málsnúmer 201811065

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 102. fundur - 28.11.2018

Erindi frá landeiganda þar sem óskað er eftir umsögn um landskipti Hrafnabjörgum 4.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur ekki athugasemd við landsskipti úr Hrafnabjörgum 4 samkvæmt fyrirliggjandi gögnum og mælir með því við bæjarstjórn að veitt verði jákvæð umsögn um fyrirhuguð landsskipti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.