Tillaga til þingsályktunar um náttúrustofur

Málsnúmer 201811043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 446. fundur - 12.11.2018

Fljótsdalshérað tekur heils hugar undir mikilvægi þess að skipaður verði starfshópur til að meta stöðu náttúrustofa og efla starfsemi þeirra.
Jafnframt er lögð áhersla á það að slíkur starfshópur hafi samráð við sveitarfélög sem að náttúrustofum standa, við gerð sinna tillagna.