Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2018

Málsnúmer 201811034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 446. fundur - 12.11.2018

Lagt fram fundarboð á aðalfund Skólaskrifstofunnar 23. nóv. nk, ásamt fylgigögnum. Bæjarráð samþykkir að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum. Varamaður verði Stefán Bragason.