Dagvistunarrými aldraðra

Málsnúmer 201810099

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 444. fundur - 22.10.2018

Farið yfir fyrirspurn frá flokki fólksins, varðandi dagvistunarrými í sveitarfélaginu og upplýsingar sem teknar voru saman fyrir bæjarráð af því tilefni.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að svara fyrirspurninni í samræmi við fyrirliggjandi upplýsingar.