Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2018

Málsnúmer 201809121

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 441. fundur - 01.10.2018

Bæjaráð samþykkir að Björn Ingimarsson verði fulltúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum og fari með umboð og atkvæði þar. Varamaður hans verði Stefán Bogi Sveinsson.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.