Sumarlokun leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar

Málsnúmer 201809100

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 266. fundur - 25.09.2018

Fræðslunefnd felur fræðslustjóra og leikskólastjórum að leggja fyrir könnun meðal foreldra varðandi skipulag sumarlokunar leikskólanna svo hægt sé að kynna lokunina næstu 3 árin.

Samþykkt samhljóða með handaupréttingu.