Smalaslóði í Sauðahlíðum

Málsnúmer 201809051

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 97. fundur - 12.09.2018

Erindi frá Lárusi Dvalinssyni þar sem óskað er eftir styrk til slóðagerðar í Sauðahlíðum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hafnar erindinu þar sem það er í ósamræmi við Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008- 2028
(sjá kafla 9.14 Óbyggð svæði).

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.