Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2017-2018

Málsnúmer 201809026

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 265. fundur - 11.09.2018

Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, fylgdi eftir sjálfsmatsskýrslu skólans 2017-2018.

Sérstaklega var rætt um áhyggjur kennara af skorti á úrræðum fyrir börn með náms- og hegðunarvanda en þær áhyggjur endurspeglast í sjálfsmatsskýrslum allra skólanna.

Hún nefndi einnig þá vinnu sem framundan er vegna ytri úttektar á skólastarfinu.

Lagt fram til kynningar.