Skíðasvæðið í Stafdal

Málsnúmer 201808010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 434. fundur - 13.08.2018

Lagt fram erindi frá framkvæmdastjóra Skíðasvæðinins í Stafdal, þar sem bæjarfulltrúm og fulltrúum íþrótta- og tómstundanefndar, ásamt starfsmönnum er boðið í skoðunarferð um skíðasvæðið, fimmtudaginn 6. september kl. 17:30.
Bæjarstjóra falið að senda boða á viðkomandi aðila.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 58. fundur - 19.12.2019

Lögð fram til kynningar fundargerð frá fundi fulltrúa Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar ásamt fulltrúa Skíðafélagsins í Stafdal.