Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á Laufási 14

Málsnúmer 201806138

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 93. fundur - 27.06.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur fyrir umsókn frá Bjarna Kristni Kjartanssyni fyrir byggingarleyfi vegna breytingar á Laufási 14.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að erindi fái afgreiðslu í samkvæmt 44. gr. lags nr123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 97. fundur - 12.09.2018

Fyrirhugað byggingarleyfi hefur verið í grenndarkynningu frá 9. ágúst sl.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið þar sem athugasemdir hafa ekki borist í grenndarkynningu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.