Samþykktir og starfsemi fræðslunefndar

Málsnúmer 201806127

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 263. fundur - 26.06.2018

Fræðslunefnd beinir því til starfshóps um endurskoðun samþykkta að kanna hvort ekki sé rétt að bæta við 3. grein samþykkta fræðslunefndar lið er fjalli um starfsfólk skólanna. Jafnframt er því beint til starfshópsins að skilgreind verði nánar þau atriði þar sem fræðslustjóri hafi heimild til fullnaðarafgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundarliðnum að öðru leyti frestað.