Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Málsnúmer 201805160

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428. fundur - 28.05.2018

Fram kom að búið er að skipuleggja ýmsa viðburði tengda fullveldisafmælinu bæði hjá Fljótsdalshéraði og víðar um Austurland. Hjá sveitarfélaginu er þegar búið að kaupa umrædda fána og farið að nýta þá.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.