Umsókn um byggingarleyfi vegna breytinga á Ekkjufellsseli fiskþurkun

Málsnúmer 201805115

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur fyrir byggingarleyfisumsókn vegna breytinga á húsnæðinu Ekkjufellssel fiskþurkun (Herðir)

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa það til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.