Umhverfisviðurkenning

Málsnúmer 201805114

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur ákveðið að veita Eyþóri Hannessyni viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf hans í þágu umhverfismála.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Eyþóri Hannessyni óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins.

Með fórnfúsu starfi í þágu umhverfismála er Eyþór öðrum íbúum góð fyrirmynd.

Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála sat undir þessum lið.