Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Uppsalir

Málsnúmer 201805112

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdnefnd liggur fyrir erindi Kára Helgfell Jónassyni þar sem óskað er skráningu á nýrri landeign í fasteignskrá.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið. Nefndin bendir á að stofnun lóðarinar leysir landeiganda ekki undan kvöðum skipulagsins og breyta þarf deiliskipulagi ef hefja á framkvæmdir á lóðinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.