Landskipti og sameining lands, Skipalæk 1. og 3

Málsnúmer 201805111

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur fyrir erindi frá Þórunni Sigurðardóttir þar sem óskað er eftir að skipta út úr Skipalæk 1 land nr. 157023 landspildu (14,836 ha) og og sameina hana Skipalæk 3 land nr.225834.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið.