Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Málsnúmer 201805075

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur beiðni frá Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar um umsögn á Skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 - 2024.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við matslýsinguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.