Búnaður til talningar á ferðamannastöðum

Málsnúmer 201805021

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 69. fundur - 07.05.2018

Fyrir liggja gögn um búnað til að telja fjölda gesta sem fara um ferðamannastaði.

Atvinnu- og menningarnefnd felur starfsmanni að kaupa einn teljara sem settur verði niður til að byrja með á leiðinni að Fardagafossi, fyrir kr. 115.000 sem takist af lið 1369.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.