Þjónustukönnun, Austurland

Málsnúmer 201805002

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 69. fundur - 07.05.2018

Fyrir liggur til kynningar Þjónustukönnun Austurland sem unnin var á vegum Byggðastofnunar árið 2017 og gefin út 2018.

Atvinnu- og menningarnefnd hvetur atvinnurekendur á svæðinu til að kynna sér könnunina og þau tækifæri sem niðurstöðurnar gefa til kynna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.