Umsókn um verkefnastyrk /Skip úr fortíðinni - kvikmyndað leikrit

Málsnúmer 201804166

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 69. fundur - 07.05.2018

Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 26. apríl 2018, frá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs vegna kvikmyndunar á leikriti og sýningar á myndinni.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 200.000 sem tekið verði af lið 0581.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.