Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða

Málsnúmer 201804119

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425. fundur - 23.04.2018

Bæjarráð ítrekar fyrri athugasemdir, en sveitarfélög á Austurlandi og Vestfjörðum hafa áður mótmælt þeim áformum sem fram koma í frumvarpinu harðlega. Bæjarráð telur eðlilegt að skipulagsvald inni á fjörðum og úti fyrir ströndum sé í höndum viðkomandi sveitarfélags.