Tuttugu ára afmæli Hróksins - heimsóknir í öll sveitarfélög á Íslandi

Málsnúmer 201804106

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 41. fundur - 25.04.2018

Fyrir liggur erindi frá skákfélaginu Hróknum, þar sem gert er grein fyrir starfi síðustu ára, greint frá heimsókn Hróksins í öll sveitarfélög árið 2018 og biðlað til sveitarfélaga um stuðning við starfsemi félagsins.

Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar erindið og þakkar skákfélaginu Hróknum fyrir frábært starf á síðustu árum.

Nefndin leggur til að Hrókurinn verði styrktur um kr. 25.000 sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.