Umsögn til starfshóps um aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldishegðun

Málsnúmer 201804102

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 41. fundur - 25.04.2018

Opið er fyrir umsagnir til starfshóps á vegum UMFÍ um aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferðislega og kynbundna áreitni og ofbeldishegðun.

Lagt fram til kynningar.