Styrktarbeiðni vegna Íslandsmeistaramóts í bogfimi

Málsnúmer 201804082

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 41. fundur - 25.04.2018

Fyrir liggur styrkbeiðni frá bogfimideild Skaust vegna Íslandsmeistaramóts í bogfimi sem fer fram á Fljótsdalshéraði sumarið 2018.

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að bogfimideildin verði styrkt um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0689.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.