Fundir með fulltrúum vegagerðarinnar

Málsnúmer 201804002

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 423. fundur - 09.04.2018

Ræddur fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar sem haldinn var nýlega. Stefnt er að því að starfsmenn sveitarfélagsins fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar varðandi úrlausn mála sem þar voru rædd í næstu viku.