Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur

Málsnúmer 201803156

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 423. fundur - 09.04.2018

Bæjarráð vekur athygli á 3. grein frumvarpsins og telur óheppilegti að ekki liggi fyrir nánari skilgreining á því hvað við er átt með
„sambærilegu húsnæði“.