Fyrir fundinum lágu 4 styrkumsóknir frá forstöðumönnum vegna starfshópa, alls fyrir 76 manns og ein umsókn frá einstaklingi. Óráðstafað fjármagn í sjóðnum nú er kr. 1.850.996.
Tekin fyrir umsókn frá forstöðumanni Stólpa vegna náms- og kynnisferðar 7 starfsmanna til Akureyrar. Sótt er um allt að 200.000 kr.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 112.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn frá forstöðumanni Hádegishöfða vegna náms- og kynnisferðar 16 starfsmanna til Brighton 18.- 22. apríl.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki á kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr. 256.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir styrkumsókn frá Sverri Gestssyni skólastjóra Fellaskóla vegna námsferðar 16 starfsmanna skólans til Berlínar 3.- 8. júní nk. Ekki hefur áður verið sótt um styrk til sjóðsins fyrir umræddan hóp. Sverrir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu umsóknarinnar.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 256.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir styrkumsókn frá Sigríði H. Pálsdóttur skólastjóra Tjarnarskógar vegna námsferðar 38 starfsmanna skólans til Alicante 18. - 20. apríl nk. Ekki hefur áður verið sótt um styrk til sjóðsins fyrir umræddan hóp.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki á kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 608.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna Diplómanáms á meistarastigi við Háskólann á Bifröst. Sótt er um styrk vegna námskostnaðar, sem er alls kr. 912.000. Umsækjandi er kona.
Umsækjandi hefur ekki sótt um styrk áður í endurmenntunarsjóð. Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 250.000 sem hluta af námskostnaði. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna Norrænu barnaverndarráðstefnunnar sem haldin var 5. til 7. september í Reykjavík. Umsækjandi er kona. Umsækjandi hefur ekki sótt um styrk áður í endurmenntunarsjóð. Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 45.000 sem hluta af umræddu ráðstefnugjaldi. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna fagnámskeiðsins Kvíði barna og unglinga, sem haldið var í Reykjavík 5. október sl. Umsækjandi er kona. Umsækjandi hefur ekki sótt um styrk áður í endurmenntunarsjóð. Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 38.900 sem hluta af námskostnaði. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna námskeiðsins Andlegt hjartahnoð, sem haldið var á Egilsstöðum dagana 13.-14. október. Umsækjandi er kona. Umsækjandi fékk síðast úthlutað styrk úr sjóðnum árið 2015. Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 15.000 vegna kostnaðar við námskeiðið. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna námskeiðsins Jákvæð sálfræði og núvitund, sem haldið var á Egilsstöðum á tímabilinu 12. september til 10. október. Umsækjandi er kona. Umsækjandi hefur ekki sótt um einstaklingsstyrk áður í endurmenntunarsjóð. Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 28.000 vegna kostnaðar við námskeiðið. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn frá forstöðumanni Stólpa vegna náms- og kynnisferðar 7 starfsmanna til Akureyrar. Sótt er um allt að 200.000 kr.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 112.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn frá forstöðumanni Hádegishöfða vegna náms- og kynnisferðar 16 starfsmanna til Brighton 18.- 22. apríl.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki á kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr. 256.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir styrkumsókn frá Sverri Gestssyni skólastjóra Fellaskóla vegna námsferðar 16 starfsmanna skólans til Berlínar 3.- 8. júní nk. Ekki hefur áður verið sótt um styrk til sjóðsins fyrir umræddan hóp.
Sverrir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu umsóknarinnar.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 256.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir styrkumsókn frá Sigríði H. Pálsdóttur skólastjóra Tjarnarskógar vegna námsferðar 38 starfsmanna skólans til Alicante 18. - 20. apríl nk. Ekki hefur áður verið sótt um styrk til sjóðsins fyrir umræddan hóp.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda ferðastyrk að hámarki á kr. 16.000 á þátttakenda, alls kr 608.000. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.
Tekin fyrir umsókn vegna Diplómanáms á meistarastigi við Háskólann á Bifröst. Sótt er um styrk vegna námskostnaðar, sem er alls kr. 912.000.
Umsækjandi er kona.
Umsækjandi hefur ekki sótt um styrk áður í endurmenntunarsjóð.
Samþykkt samhljóða að veita umsækjanda styrk að hámarki kr. 250.000 sem hluta af námskostnaði. Greiðsla styrks er háð námsframvindu og því að heildarstyrkir séu ekki hærri en heildarkostnaður við námið. Ljósrit af kostnaðarreikningum og staðfestingu á námsframvindu liggi fyrir við greiðslu styrksins.