Fundargerð 236. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201802083

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 416. fundur - 19.02.2018

Kynnt drög að ársreikningi HEF fyrir árið 2017, en hann verður tekinn til síðari umræðu í stjórn HEF 21. febrúar nk.
Bæjarráð leggur til að ekki verði greiddur út arður til eigenda vegna hagnaðar ársins 2017 og rekstarafgangur verði færður yfir eigin fé.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að aðalmenn í bjarstjórn fari með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi HEF, þegar hann verður haldinn, í því hlutfalli sem fjöldi þeirra á fundinum segir til um.
Varabæjarfulltrúa verið heimilt að mæta ef aðalmaður forfallast og fara með atkvæði hans.