Tjarnarland urðunarstaður - 2018

Málsnúmer 201802045

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur tillaga að umhverfismarkmiðum vegna sorpurðunar í landi Tjarnarlands.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlögð umhverfismarkmið fyrir urðunnarstaðinn að Tjarnarlandi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála sat undir þessum lið.