Fundargerðir Ársala b.s. 2018

Málsnúmer 201801136

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414. fundur - 05.02.2018

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 417. fundur - 26.02.2018

Lagt fram fundarboð aðalfundar Ársala . Bæjarráð samþykkir að fela Birni Ingimarssyni umboð til að fara með atkvæði svetiarfélagsins á aðalfundinum.

Einnig fór Björn yfir málefni síðasta stjórnarfundar, en hún lögð fram að öðru leyti.