Samstarfssamningar sveitarfélaga

Málsnúmer 201801122

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 414. fundur - 05.02.2018

Farið yfir erindi ráðuneytisins, varðandi samstarfssamninga sveitarfélaga og byggðasamlög. Jafnframt er óskað eftir áliti sveitarstjórna á því hvort endurskoða þurfi ákvæði sveitarstjórnarlaga um samstarf sveitarfélaga og þá að hvaða leyti.

Málið í vinnslu og vísað til næsta fundar bæjarráðs.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 415. fundur - 12.02.2018

Bæjarráð telur ekki ástæðu til að breyta ákvæðum sveitarstjórnarlaga um samstarf sveitarfélaga.