Lagt er fram erindi frá Villikettir félagasamtök þar sem óskað er eftir samstarfi við sveitafélagið.
Í samstarfinu felst að Villikettir óska eftir formlegum samningi við Fljótsdalshérað til að ekki sé neinn vafi um heimildir Villikettir til að sinna dýravelferð í bæjarlandi Fljótsdalshéraðs.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur starfsmanni að leita eftir umsögn HAUST og MAST um málið.
Lagt er fram erindi frá Villikettir félagasamtök þar sem óskað er eftir samstarfi við sveitafélagið.
Í samstarfinu felst að Villikettir óska eftir formlegum samningi við Fljótsdalshérað til að ekki sé neinn vafi um heimildir Villikatta til að sinna dýravelferð í bæjarlandi Fljótsdalshéraðs.
Málið var áður á dagskrá þann 10.1.2018
Það er álit Umhverfis- og framkvæmdanefndar að þær aðferðir sem félagið leggur til samrýmist ekki lögum um velferða dýra nr. 55/2015, reglugerð nr. 80/2016 um velferð gæludýra og samþykkt sveitafélagsins nr. 912/2015 um kattahald og önnur gæludýr, nema hunda í sex sveitafélögum á starfsvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis.
Því hafnar Umhverfis- og framkvæmdanefnd erindinu.
Í samstarfinu felst að Villikettir óska eftir formlegum samningi við Fljótsdalshérað til að ekki sé neinn vafi um heimildir Villikettir til að sinna dýravelferð í bæjarlandi Fljótsdalshéraðs.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur starfsmanni að leita eftir umsögn HAUST og MAST um málið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.