Frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaladur)

Málsnúmer 201712116

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411. fundur - 08.01.2018

Lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, kosningaaldur.

Bæjarráð mun ekki skila umsögn um málið.