Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga(fasteignasjóður)

Málsnúmer 201712115

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411. fundur - 08.01.2018

Lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, fasteignasjóð.

Bæjarráð lýsir sig sammála þeim markmiðum sem fram koma í frumvarpinu.