Raforkumál á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201711065

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 59. fundur - 20.11.2017

Stefnt er að því að málið verði aftur til umræðu á næsta fundi nefndarinnar.

Atvinnu- og menningarnefnd - 60. fundur - 11.12.2017

Fulltrúi Landsvirkjunar, Óli Grétar Blöndal Sveinsson, tók þátt í fundinum undir þessum lið í gegnum síma. Jafnframt sat fundinn undir þessum lið Jón Steinar Garðarsson Mýrdal vegna vinnu sinnar við innviðagreiningu.