Starfsáætlun Tjarnarskógar 2017-2018

Málsnúmer 201711056

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 21.11.2017

Sigríður Herdís Pálsdóttir, skólatjóri Tjarnarskógar, fylgdi eftir starfsáætlun leikskólans fyrir næsta skólaár.

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti starfsáætlunina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.