Eigandastefna ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir.

Málsnúmer 201710060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 403. fundur - 23.10.2017

Bæjarstjóra falið í samráði við lögmann sveitarfélagsins að fara yfir drög að eigendastefnunni og skila inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 428. fundur - 28.05.2018

Bæjarráð ítrekar fyrri áherslur sínar í málinu og sér ekki forsendur til að breyta þeim. Bæjarráð óskar því eftir fundi með forsvarsmönnum ríkiseigna þar sem framtíðaráherslur vegna ríkisjarða verði ræddar.