Nýtt-útivistarsvæði ofan Eyvindarár.

Málsnúmer 201710058

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79. fundur - 25.10.2017

Kynning á hugmyndum varðandi útivistarsvæði í landi Fljótsdalshéraðs, austan Eyvindarár.

Á fundinn mættu Árni Páll Einarsson og Magnús Ástráðsson til að kynna verkefnið.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar þeim kynninguna og yfirgáfu þeir fundin kl.17:30

Nefndin felur starfsmanni að taka saman upplýsingar um það landsvæði sem kemur til greina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 80. fundur - 08.11.2017

Málið var áður á dagskrá 25. október sl.

Lögð eru fram ný gögn sem tengast málinu.

Umhvefis- og framkvæmdanefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna málið áfram og leggja fyrir nefndina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.