Kosning formanns og varaformanns Ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs 2017-2018

Málsnúmer 201709092

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 28.09.2017

Gengið var til kosningar formanns og gaf Erla Jónsdóttir kost á sér til starfsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Í embætti varaformanns gaf Ásta Dís Helgadóttir kost á sér.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.