Markmið og verkefni Ungmennaráðs 2017-2018

Málsnúmer 201709091

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60. fundur - 28.09.2017

Ungmennaráð ræddi málefni og viðburði sem þau hafa áhuga á að vinna að og hafa áhrif á í vetur. Ráðið ræddi m.a. Ungmennaþing og áframhaldandi áherslu á geðheilbrigðismál ungs fólks á Austurlandi.

Samþykkt samhljóða.