Umhverfisviðurkenningar 2017

Málsnúmer 201707036

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 73. fundur - 12.07.2017

Lagður er fram tölvupóstur frá Óðni Gunnari Óðinssyni varðandi umhverfisviðurkenningar 2017.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starfsmanni að leita eftir samstarfi við Garðyrkjufélag Fljótsdalshéraðs um umhverfisviðurkenningar á Ormsteiti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.