Merkingar við blokkir í Hamragerði

Málsnúmer 201707022

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 73. fundur - 12.07.2017

Lagt fram bréf frá Ingigerði Benediltsdóttur fyrir hönd stjórnar húsfélagsins Hamragerði 7 varðandi merkingar við innkeyrslur að fjölbýlishúsunum við Hamragerði.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hafnar erindinu en bendir á að skýrara sé að hvert hús sé merkt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.