Beiðni um lokanir og merkingar vegna unglingalandsmóts

Málsnúmer 201707018

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 73. fundur - 12.07.2017

Lagt fram bréf frá Bylgju Borgþórsdóttur varðandi lokun gatna og merkingar í tengslum við Unglingalandsmót UMFÍ.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið, en bendir á að merkingar á þjóðvegi við Fellavöll þarf að vinna í samráði við Vegagerðina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu