Tilkynning um niðurfellingu vega af vegaskrá 2017

Málsnúmer 201706103

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 73. fundur - 12.07.2017

Lagt fram bréf frá Vegagerðinni varðandi niðurfellingu Víðilækjarvegar af vegaskrá.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að skv. Þjóðskrá er íbúi með lögheimili á Víðilæk. Auk þess er atvinnustarfsemi (skógrækt) á jörðinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.