Aðalfundur Brunavarna á Austurlandi 2017

Málsnúmer 201706068

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 389. fundur - 19.06.2017

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Með vísan til umfjöllunar aðalfundar Brunavarna á Austurlandi um samstarf við Eldvarnabandalagið samþykkir bæjarráð að leggja til að Fljótsdalshérað innleiði "Eigið eldvarnaeftirlit" innan stofnana sveitarfélagsins í samstarfi við Eldvarnabandalagið. Bæjarstjóra verði falið að ganga frá samningum þar um.

Fundargerð að öðru leyti lögð fram til kynningar.